/
Power BI embedded skýrslur í Azure

Power BI embedded skýrslur í Azure

Með PBI Pro má birta skýrslur á public vefsíðum (enginn þarf að logga sig inn)

Það má ekki birta neinar upplýsingar innanhúss án þess að allir hafi leyfi.

Í stuttu máli þá þurfa allir sem ætla að nálgast shared workspaces að hafa PowerBI pro per user leyfi.

Þetta á við um aðila innan og utan stofnunar og ef þetta er bara til stakra aðila þá borgar sig alltaf að úthluta bara PowerBI pro per user leyfi á viðkomandi.

  • Ein leið til að losna við þetta er að ef stofnunin er með Power BI premium (sem er rándýrt) en þá er nóg að sá sem býr til skýrsluna hafi Power BI pro per user leyfi.
  • Hin leiðin er að kaupa Azure per klst. 

Ath. Power BI embedded er eingöngu fyrir ISV/dev þar sem þarf að hanna alla notendaviðmót í kringum það.

https://docs.microsoft.com/en-us/power-bi/admin/service-admin-licensing-organization

Azure leiðin er þannig að FJS virkjar þetta á samninginn fyrir ykkur/stofnunina en þið stýrið neyslunni/kostnaði eftir það.   

Meðfylgjandi eru nánari upplýsingar og reiknivélar. 

https://azure.microsoft.com/en-us/pricing/calculator/

https://azure.microsoft.com/en-us/pricing/details/power-bi-embedded/

Þriðja leiðin er að hafa samband við Intenta en það er eina fyrirtækið sem við vitum um að er bjóða upp á Power BI embedded fyrir stofnanir/fyrirtæki til þeir gætu dreift gögnum til almennings.





Add label