Mánaðarleg útgáfa reikninga

Mánaðarleg útgáfa reikninga

Uppruni reikninga er ávallt í Uniconta og þar eru þeir bókaðir. Þaðan eru þeir exportaðir og settir í AR template sem síðan eru lesnir inn í Orra. Ef það þarf að gera leiðréttingar t.d. kreditfæra þá þarf fyrst að gera það í Uniconta og síðan exporta breytingunum í Orra.

Það sem er rukkað fyrir ráðuneytið fer á tegund 45490 (Talningar, Viðbætur, CSP, Azure)

Þjónustugjöld sem rukkuð eru fyrir aðra fer á tegund 2219 og Kt. móttakanda greiðslu fer í Vídd 2 (STG1-3, NOT, AFG, AFN)

 Þessi mynd af reikningi er til þess sjá hvar dálkarnir í AR innlestrarskjalinu lenda á reikningi. Setjum texta t.d. “Microsoft viðbótarleyfi” í Rafræn Tilvísun dálkur “K"

 

verkefni 09-999

viðfang 12900

Add label

Related content