Mánaðarleg útgáfa reikninga
Uppruni reikninga er ávallt í Uniconta og þar eru þeir bókaðir. Þaðan eru þeir exportaðir og settir í AR template sem síðan eru lesnir inn í Orra. Ef það þarf að gera leiðréttingar t.d. kreditfæra þá þarf fyrst að gera það í Uniconta og síðan exporta breytingunum í Orra.
Það sem er rukkað fyrir ráðuneytið fer á tegund 45490 (Talningar, Viðbætur, CSP, Azure)
Þjónustugjöld sem rukkuð eru fyrir aðra fer á tegund 2219 og Kt. móttakanda greiðslu fer í Vídd 2 (STG1-3, NOT, AFG, AFN)
Þessi mynd af reikningi er til þess sjá hvar dálkarnir í AR innlestrarskjalinu lenda á reikningi. Setjum texta t.d. “Microsoft viðbótarleyfi” í Rafræn Tilvísun dálkur “K"
, multiple selections available,
Related content
Endurskoðun reikninga
Endurskoðun reikninga
More like this
Talningar reikningagerð
Talningar reikningagerð
More like this
Þjónustugjöld reikningagerð
Þjónustugjöld reikningagerð
More like this
Viðbætur reikningagerð
Viðbætur reikningagerð
More like this
Reikningsfyrirkomulag
Reikningsfyrirkomulag
More like this
Svör/rökstuðningur vegna endurskoðunar
Svör/rökstuðningur vegna endurskoðunar
More like this