/
Azure reikningagerð

Azure reikningagerð

FJS heldur utan um og reikningsfærir Microsoft Azure notkun til stofnana og skóla. Það eru tveir birgjar sem senda FJS reikninga fyrir þessu Crayon fyrir ríkisstofnanir og Software One fyrir skóla.

  1. Reikningur fyrir Azure notkun stofnana kemur mánaðarlega frá Crayon í íslenskum krónum.

  2. Software One sendir FJS mánaðarlega reikninga vegna HÍ í erlendum gjaldmiðli (EUR).

Ferlið fyrir erlenda reikninga

  1. Software One sendir reikninginn á þjónustuborð MS leyfa,

  2. Vilhjálmur kvittar upp á reikninginn,

  3. Sendir reikningana til Ragnheiðar sem sér um að greiða þá og sendir kvittun með íslensku upphæðinni til Vilhjálms.

Sæl Ragnheiður og Vilborg

Má ég biðja ykkur um að greiða meðfylgjandi reikninga frá Software One sem eru í erlendri mynt. Þeir eru samþykkir og undirritaðir af mér. Þegar búið er að greiða reikningana þá þarf ég að fá að vita hver heildarupphæðin er í Íslenskum krónum. Getur þú sent vinsamlega sent mér þær upplýsingar.

  1. Vilhjálmur reiknisfærir alla uppðhæðina á HÍ.

Stefán Kærnested kom með þá hugmynd að við stofnaður yrði nýrn lykill í í bókhaldinu (gjald og tekjufærslu) til að vFJS geti betur fylgst með þessum lið því að hann er frábrugðinn öðrum MS leyfum.

Tegund og vídd fyrir alla azure reikninga

Tegund = 45490

Vídd 1 og 2 = 0

 

Ferlið fyrir innlenda reikninga

Sækja billing report í portal.azure.com (Billing - Usage + charges )

Frumgögn eru sett óunnin í source FJS leyfisumsýsla - General\Reports\Azure Reports\Frumgögn

Opna skjal í Excel

  • Velja A dálk - gögn - Text to columns - og 3 dags dálkum í MDY,

  • Advanced:

    • Decimal sep = punktur,

    • Thousands sep = komma.

  • Bæta við dálki: ISK m/vsk = Cost x EUR x 1,24 x 0,025,

  • Velja gagnasett og filtera

    • Ctrl-shift +píla til hægri

    • Ctrl-shift +píla niður

Insert Pivot table (Í töfluformi)

  • Cost center (kt)

  • MeterCategory (= vörunúmerið í Uniconta)

  • ISK m/vsk = Cost x EUR x 1,24 x 0,025

  • Tímabil t.d. "12-22"

  • Enrollment "Azure"

  • Stilling: Engar milli samtölur

NEW - Insert Pivot table (Í töfluformi)

Sjá skjal

Haus

  • Cost center (kt)

  • BillingPeriodStartDate

  • BillingPeriodEndDate

Reikningslínur

  • SubscriptionId (einingis notað sem fóður í URL)

  • InvoiceSection (einingis notað sem fóður í URL)

  • SubscriptionName: Hyperlink á SubscriptionName (Sjá URL generator)

    • AccountOwnerId (Þarf ekki, fella út eftir rýnifund)

    • AccountName (Þarf ekki, fella út eftir rýnifund)

  • ISK m/vsk = Cost x EUR x 1,24 x 0,025

  • SumOfCost (EUR) til að notandinn geti stemmt sig af við portal skýrsluna

  • Stilling: Engar milli samtölur

URL generator

https://portal.azure.com/#@[InvoiceSection]/resource/subscriptions/[SunscriptionId]/

https://portal.azure.com/#@PublicAdmin.is/resource/subscriptions/02cb2b5f-9c2e-45ef-afd5-a8e27d7d7f8e/

Stofnað sem verkefni V0587

 

Muna að vista sem xlsx því annars verður bara pivota taflan eftir

 

Nýr flipi "Unicontainnlestur"

  • Copy paste values

  • Henda heildarsummu sem er neðsta línan

  • Raða eftir magn og eyða öllum núllum

 

Opna excel

  • Get data  from folder = Nyttform2023

  • Combine and tranform data - OK

Nýjar leiðbeiningar - nýtt format

Nota Month til að endurnefna skjalið í Azure.GOV.<MONTH>.23

 

Add label

Related content