Viðskiptaþarfir leyfisumsýslunnar vegna Microsoft reikninga
Leiðrétting reikninga (Dæmi)
Heill reikningur sendur á ranga kennitölu (reiknr:100)
Heill reikningur er bakfærður á rangri kennitölu (reiknr: 110)
Nýr reikningur er bókaður á á rétta kennitölu (reiknr: 120)
Mínus reikingar
CSP leyfi frá Microsoft (MS) eru þeirrar náttúru að greitt er fyrir fram fyrir notkun og er seld eining pr. dagur fyrir það tímabil sem leyfið er í notkun. Dæmi leyfi er keypt 10 júní þá rukkar MS frá þeim degi sem leyfið er keypt og út mánuðinn (20 dagar). Þegar leyfinu er sagt upp í 3. Apríl þá rukkar MS fyrir allan mánuðinn þótt að leyfið hafi einungis verið nýtt í 3 daga. Í maí endurgreiðir MS mismuninn.
Dæmi um reikning fyrir tímabil:
CFQ7TTC0LH3L Power Automate per user with attended RPA plan | 10.066 |
1188433 Power Automate per user with attended RPA plan for Faculty | 5.330 |
1371306 Viva Suite Edu Sub Per User | 3.758 |
1057740 Microsoft 365 A5 without Audio Conferencing for faculty | -162.794 |
1057731 Common Area Phone for faculty | 5.062 |
Samtals | -138.578 |