/
Viðskiptaþarfir leyfisumsýslunnar vegna Microsoft reikninga

Viðskiptaþarfir leyfisumsýslunnar vegna Microsoft reikninga

Leiðrétting reikninga (Dæmi)

  • Heill reikningur sendur á ranga kennitölu (reiknr:100)

  • Heill reikningur er bakfærður á rangri kennitölu (reiknr: 110)

  • Nýr reikningur er bókaður á á rétta kennitölu (reiknr: 120)

Mínus reikingar

  • CSP leyfi frá Microsoft (MS) eru þeirrar náttúru að greitt er fyrir fram fyrir notkun og er seld eining pr. dagur fyrir það tímabil sem leyfið er í notkun.  Dæmi leyfi er keypt 10 júní þá rukkar MS frá þeim degi sem leyfið er keypt og út mánuðinn (20 dagar). Þegar leyfinu er sagt upp í 3. Apríl þá rukkar MS fyrir allan mánuðinn þótt að leyfið hafi einungis verið nýtt í 3 daga. Í maí endurgreiðir MS mismuninn.

Dæmi um reikning fyrir tímabil:

CFQ7TTC0LH3L   Power Automate per user with attended RPA plan

10.066

1188433   Power Automate per user with attended RPA plan for Faculty

5.330

1371306   Viva Suite Edu Sub Per User

3.758

1057740   Microsoft 365 A5 without Audio Conferencing for faculty

-162.794

1057731   Common Area Phone for faculty

5.062

Samtals

-138.578

 

Add label