Stofnun án samninga
Skýringar:
Stofnun án samnings hefur yfirleitt keypt eignaleyfi og ekki gert uppfærslusamning á þeim leyfum. Þessi leyfi reiknast ekki til lækkunar.
Eldri samningar eru annaðhvort uppfærslusamningar á eignaleyfi eða áskriftasamningar. Þessi leyfi reiknast ekki til lækkunar.
Almennt Microsoft skrifstofuumhverfi samanstendur af aðgangi að þjónustu eða hugbúnaði: Office, Windows, Exchange, Sharepoint og tengileyfum (CALs)
Samningsgerðir sem taka þarf tillit til eru: EA, MPSA, OVS (eignakaups, uppfærslu- og áskriftasamningar) og CSP (mánaðaráskriftir að skýjaþjónustum)
, multiple selections available,