Tengiliðir

Tengiliðir

 

Eftirfarandi aðilar hafa hlutverk við gerð, útfærslu og nýtingu samninganna.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Er samningsaðili „Enterprise Agreement (EA)“ samnings við Microsoft. Ráðuneytið fjármagnar bæði EA samninginn og „Enrollment for Education Solutions (EES)“ samninginn.

Menntamálaráðuneytið 

Er handhafi „Enrollment for Education Solutions (EES)“ samningsins (samningi fyrir menntastofnanir við Microsoft).

https://menntasky.is/

Leyfaumsjón 

Umbra annast daglega framkvæmd samningsins og rekur þjónustuborð fyrir verkefnið. Þjónustuborðið sér um umsýslu Microsoft leyfanna, svarar fyrirspurnum frá stofnunum, sér um afgreiðslu leyfa og kallar eftir talningum þegar við á.
Pantanir á leyfum og fyrirspurnir sendist til í tölvupósti á msleyfi@rfs.is.

Tengiliður
Vilhjálmur Hallgrímsson, innkaupa- og sölustjóri Microsoft leyfa ríkisins
Umbra, Skuggasundi 3, 101, Reykjavík
msleyfi@rfs.is

Innleiðing

Algengar spurningar um efnistök Microsoft samninginn og virði hans út frá sjónarhóli stjórnenda, kerfisstjóra og rekstraraðila

 

Add label